Rafmagnstruflanir 19. nóvember 2015

Bilun er í rafmagni á milli Dalvíkur og Árskógar í Eyjafirði sem veldur rafmagnstruflunum. Enn er straumlaust á Grenivík og Svalbarðsströnd norðan Víkurskarðs.

Búið er að senda vinnuflokk af stað til bilanaleitar og er verið vinna í að setja rafmagn á eftir varaleiðum. Búast má við rafmagnstruflunum þegar búið er að finna bilunina og setja á kerfið í eðlilegan rekstur.

Vinsamlega hafðu við Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit.