Quiltbúðin með vörukynningu í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka

Quiltbúðin
á Akureyri
verður með vörukynningu í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka
þriðjudagskvöldið 4. nóv.

Eins og í fyrra kemur hún Kristín úr Quiltbúðinni og kynnir fyrir okkur eitthvað nýtt og spennandi sem þær eru með til sölu í búðinni sinni.