Pungaprófið. Hefurðu áhuga?

Pungaprófið. Hefurðu áhuga?

Ef nógu margir hafa áhuga verður efnt  til 30 tn réttindanáms í samvinnu við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum nú í haust. Þetta er að stærstum hluta fjarnám sem fer fram í námsverinu á Dalvík. Auk þess verður farið eina námshelgi til Eyja.

Fyrirhugað er að námið hefjist um miðjan október.

Ef þú hefur áhuga eða vilt kanna málið frekar hafðu þá samband við Svanfríði í síma 862 1460

Námsverið á Dalvík