Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 28. janúar verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00.


Allir velkomin