Opnunartími sundlaugar um páskana

 
Sundlaug Dalvíkur verður opin sem hér segir um páskana:

Skírdagur, Föstudagurinn langi,
laugardagur og Páskadagurinn:
Opið kl. 10:00 til kl. 18:00


Mánudagur annar í páskum:
Opið kl. 10:00 til kl. 17:00

Happdrætti og lukkumiðar, dregið í happdrættinu kl. 16:00 á páskadag. Hægt er að leigja tíma í íþróttahúsinu á daginn.

Minnum á möguleika á að leigja Sundskála Svarfdæla en hann verður heitur og góður alla páskadagana. Hafið samband við starfsfólk Sundlaugar Dalvíkur í afgreiðslu eða í síma 466-3233.

GLEÐILEGA PÁSKA!
Sundlaug Dalvíkur/Íþróttamiðstöð
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.