Opnunartími sundlaugar í maí/júní

Sundlaugin verður lokuð mánudag, þriðjudag og miðvikudag 25. maí til 27. maí vegna viðhalds, þrifa og námskeiðs starfsfólks.

Opið er alla Hvítasunnu (líka mánudag) frá 10:00 – kl. 16:00.

Sumaropnun tekur við í sundlauginni laugardaginn 6. júní. Í sumar verður opið um helgar frá kl. 10:00 til kl. 19:00. Virka daga opið 06:15 til kl. 20:00 eins og venjulega.

Sundlaugin er opin á Sjómannadaginn sunnudaginn 7. júní frá kl. 10:00 – kl. 19:00.

Sundlaugin er lokuð á 17. júní.