Opnunartími bóksafns milli jóla og nýárs

Opnunartími bóksafns milli jóla og  nýárs

Á milli jóla og nýárs er skjalasafnið lokað og opnunartími bókasafnsins er:

kl. 12 - 17 alla virka daga.

Starfsfólk bókasafnsins óskar öllum íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegra jóla og þakka samskiptin á liðnu ári.