Nýr vefur Dalvíkurbyggðar

Í dag kl. 16:00 verður nýr vefur formlega opnaður. Hann er þó komin í loftið til reynslu. Allir eru velkomnir á opnunina sem verður í Ráðhúsi Dalvíkur þriðju hæð.