Nýjar bækur

Einstæð frásögn fyrrverandi herdrengs.  Í bókinni segir Ishmael Beah frá því þegar hann tólf ára gamall flúði undan morðóðum uppreisnarmönnum í heimalandi sínu Líerra Leóne.  Var síðan neyddur í her stjórnvalda og framdi grimmileg voðaverk.