Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Hin árlega nýársganga Ferðafélags Svarfdæla er fyrirhuguð á nýársdag ef veður leyfir. Lagt verður upp frá Kóngstöðum í Skíðadal kl. 13:00 og gengið verður fram að Stekkjarhúsi.

Allir velkomnir.