Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016

Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016 eru nú komið inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Vakin er athygli á því að sorphirðudagar í dreifbýli eru komnir yfir á mánudaga en það er gert til að samræma sorptöku við mokstursdaga og er fyrsti sorptökudagur í dreifbýli mánudagurinn 4. janúar. Einnig er á því sorpdagatali að finna upplýsingar um þá daga sem baggaplast er tekið.

Sorphirðudagatal í þéttbýli

Sorphirðudagatal í dreifbýli