Ný samþykkt um búfjárhald

Ný samþykkt um búfjárhald

Ný samþykkt um búfjárhald í Dalvíkurbyggð hefur tekið gildi. Í samþykktinni er m.a. tekið fram að allt búfé á að vera í vörslu frá fyrstu göngum og til 15. júlí. Einnig að þeir sem höfðu í umsjón sinni búfé fyrir gildistöku samþykktarinnar skuli tilkynna landbúnaðarráði Dalvíkurbyggðar um búfjárhald sitt fyrir 23. nóvember 2003. Samþykktina má sjá í heild með því að smella hér.