Ný námskeið í Námsverinu á Dalvík

 

Nú eru komin ný námskeið í Námsverið á Dalvík og eru allir hvattir til að kynna sér nánar það sem þar verður í boði. Meðal annars verður námskeið í fjármálum heimilanna og stafrænni ljósmyndun.

Fjarnemar eru sérstaklega hvattir til að nýta sér aðstöðuna í námsverinu. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Svanfríði í síma 862 1460 eða á netfanginu sij@kaktus.is

Til þess að sjá auglýsinguna í heild sinni er hægt að klikka hér.