Neyðarkallin seldur um helgina 06.-8. nóvember

Neyðarkallinn verður seldur núna um helgina 6. - 8. nóvember og mun Björgunarsveitin á Dalvík sjá um söluna.  Á föstudagkvöldið verður gengið í hús á Dalvík og fólki boðið að styrkja Björgunarsveitina með kaupum á neyðarkallinum sem er að þessu sinni björgunarsveitarmaður með leitarhund. Á laugardaginn verður hægt að kaupa neyðarkallinn í Samkaup/Úrval. Neyðarkallin kostar 1500kr og fær Björguarsveitin hluta af þeim peningum til sín.

Björgunarsveitin á Dalvík