Náttúruleikjanámskeiðið fellur niður

Náttúruleikjanámskeiðið sem auglýst var á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka í tengslum við gönguviku í Dalvíkurbyggð, og byrja átti á morgun, fellur niður vegna ónógrar þátttöku.