Námskeiðið ,,Tölum saman" hefur verið fellt niður

Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur námskeiðið ,, Tölum saman" sem fjallað var um hérna í frétt að neðan verið fellt niður. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.