Námskeið í útsaumi

Björk Ottósdóttir verður með námskeið í útsaumi dagana 6. og 7. janúar n.k. í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 17:00 til 20:00

Kennsla í frjálsum saum og/eða húlföldun.


Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og lengra komna . Námsskeiðsgjald kr. 9.000 upplýsingar og skráning hjá Ingibjörgu (Lillu) sími: 8684932 eða á irk@mi.is