Námskeið hjá Símey - Íslenska sem annað mál

Námskeið hjá Símey - Íslenska sem annað mál

Nú í september fer af stað námskeið á stigi 2 í íslensku sem annað mál. Námskeiðið er haldið á þriðjudögum og fimmtudögum á milli 17-19 frá 14. september og til 18. nóvember.
Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa lokið stigi 1 eða hafa þegar einhverja kunnáttu í íslensku.

Minnum á að margir geta fengið styrk fyrir námskeiðsgjöldum úr sjóðum stéttarfélaga sinna.

Skráning og frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Símey; www.simey.is eða í tölvupósti á sif@simey.is