Námsframboð Keilis, Háskólans á Bifröst og Símeyjar

Keilir og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð sitt sem er í boði næsta haust, meðal annars Háskólabrú og fleira. Margt er í boði og hvetjum við alla til að nýta sér þetta tækifæri. Einnig verður kynning á námsframboði hjá SÍMEY. Kynningin verður þriðjudaginn 26. maí, kl. 12:00 til 13:30 í húsnæði Símeyjar, Þórsstíg 4, 600 Akureyri.


Boðið verður upp á súpu og brauð, allir velkomnir

Skráning fer fram á www.simey.is   eða í síma 460-5720