Mömmukaffi í tilefni konudagsins

Mömmukaffi í tilefni konudagsins
 Í tilefni konudagsins þann 24. febrúar buðu börnin mömmum sínum í kaffi, þau sem ekki höfðu mömmur sínar tiltæka þennan dag buðu öðrum gesti. Dagurinn var frábær í alla staði og þökkum við þeim sem droppuðu við í kaffi kærlega fyrir innlitið Myndir af deginum má sjá á myndasíðunni okkar.