Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Miðvikudagsgangan þessa vikuna er um Hillur á Árskógsströnd. Sveinn Jónsson fyrrum Kálfsskinnsbóndi mun rölta með okkur þessa leið og ausa af viskubrunni sínum um þetta svæði. Safnast verður í bíla við Dalvíkurkirkju, þaðan sem farið verður klukkan 17:15. Áætluð lengd ferðar er 2-3 klukkustundir.