Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla.


Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla en það er Dalvíkurbyggð og Hrísey.

Umsóknum skal skilað inn fyrir 30. september 2013 til stjórnar sjóðsins, sem veitir nánari upplýsingar.


Stjórnina skipa:
Guðrún Lárusdóttir. Þverá, Svarfaðardal gunnarosa@simnet.is
Kristrún Sigurðardóttir, Ásholti 1, Hauganesi kristrun@dalvikurbyggd.is
Vignir Hallgrímsson, Svarfaðarbraut 32, Dalvík vignirha@simnet.is


Umsóknareyðublöð fást hjá ofanrituðum, á afgreiðslustöðum Sparisjóðsins og á heimasíðu hans http://spsv.is


Stjórn Menningarsjóðs Sparisjóðs Svarfdæla