Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins og þurfa umsóknir að berast fyrir 20. september 2010 á þar til gerðum eyðublöðum. Eyðublöðin og reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins, www. dalvik.is.

Verkefnin sem sótt er um styrki til skal vera lokið eigi síðar en 15. janúar 2011.

Auglýsing

Vinnureglur menningarráðs vegna úthlutunar styrkja

Rafrænt umsókareyðublað: http://www.dalvik.is/Stjornsysla/Fjarmala--og-stjornsyslusvid/Rafraen-eydublod/Umsokn-um-styrk-ur-Menningar--og-vidurkenningarsjodi/