Menningar- og listasmiðjan opnar aftur

Menningar- og listasmiðjan opnar aftur

Nú hefur Menningar- og listasmiðjan hafið aftur starfsemi sína eftir jólafríið og opnar þriðjudagskvöldið 18. janúar. Sami opnunartími verður líkt og verið hefur í vetur. Fyrsta prjónakaffið á þessu ári verður svo fimmtudagskvöldið 20. janúar.