Matthías Helgi 1 árs

Matthías Helgi 1 árs

 

Í gær, 24. október, varð Matthías Helgi 1 árs. Við héldum upp á afmælið hans í dag með því að hann fékk kórónu sem hann var búinn að mála á, fór út og flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni og svo sungum við fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Matthíasi Helga og fjölskyldu hans innilega til hamingju með þennan áfanga.