- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Von er á afhendingu maíspoka fyrir lífrænan úrgang um næstu mánaðarmót.
Lífrænu pokarnir eru vara sem erfitt er að halda stóran lager á þar sem pokarnir hafa takmarkað geymsluþol.
Búið er að panta poka fyrir öll sveitarfélögin sem eru með samninga við Terra og er það gert í einni sendingu til að ná hagstæðu verði.
Von er á sendingunni í lok febrúar eða byrjun mars.
Pokunum verður svo dreift í hvert hús þegar sendingin kemst á áfangastað.