Magni 6 ára

Magni 6 ára

Á föstudaginn síðasta þann 28. janúar varð hann Magni 6 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði í tilefni dagsins. Við óskum Magna innilega til hamingju með afmælið. Því miður er myndavélin okkar í viðgerð og því er hér ekki um nýlega mynd að ræða af Magna