Magni 5 ára

Magni 5 ára

Í dag, 28 janúar er Magni 5 ára. Magni byrjaði daginn á að búa til kórónu. Í samveru sundu krakkarnir fyrir hann afmælissönginn og hann og Dóra skelltu sér út að flagga í tilefni dagsins. Við öll á Kátakoti óskum Magna innilega til hamingju með daginn.