Magdalena 6 ára

Magdalena 6 ára

Í dag hélt Magdelena upp á 6 ára afmælið sitt en hún á afmæli nú á laugardaginn þann 8. júní. Hún bjó sér til voða fína hundakórónu, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana og hún flaggaði íslenska fánanum. Þá bauð hún börnunum einnig upp á ávexti í ávaxtastundinni  Við óskum elsku Magdalenu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn