Lovísa 5 ára

Lovísa 5 ára

 

Þann 16. apríl sl. varð Lovísa 5 ára. Hún hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum sama dag, bjó til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við afmælissönginn fyrir hana. Við óskum Lovísu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.