Lokun í Íþróttamiðstöð Dalvíkur

Við munum loka í íþróttamiðstöðinni mánudaginn 26. maí – miðvikudagsins 4. júní vegna fræðslu og hæfnisprófa starfsmanna, þrifa og viðhalds.

Sundlaugin opnar aftur 5. júní.

Líkamsrækt verður lokuð a.m.k. 26. og 27. maí. Opnun líkamsræktar auglýst síðar.


Vakin er athygli á því að á meðan lokun stendur munu korthafar fá frían aðgang að sundlauginni í Ólafsfirði.


Kveðja, starfsfólk íþróttamiðstöðvar