Lokun fyrir kalt vatn í fimm götum á Dalvík á morgun, föstudaginn 13. júlí

Lokun fyrir kalt vatn í fimm götum á Dalvík á morgun, föstudaginn 13. júlí

Vegna viðgerða á stofnlögnum fyrir kalt vatn verður lokað fyrir kalda vatnið á morgun, föstudaginn 13. júlí frá kl. 8:30 og fram eftir degi í eftirtöldum götum á Dalvík:

Böggvisbraut frá Mímisvegi og í norður, Hringtún, Steintún, Miðtún og hluti af Karlsrauðatorgi. 

Hugsanlega gæti lokunin fyrir kalda vatnið orðið víðtækari en hér segir. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Vaktsími veitna er 892 3891.

Veitur Dalvíkurbyggðar