Lokahóf Tónanna í Bergi

Í dag kl. 17:00 er lokahóf samvinnuverkefnis Tónlistarskólans og Þuru sem hefur verið í vetur í leikskólum sveitarfélagsins, Tónar eiga töframál. Lokahófið er í Bergi og vonumst við til þess að flestir sjái sér fært um að eiga gæðastund með barninu sínu þessa stund.