Lokað í sundlauginni á laugardag

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá kl. 12:00 á laugardag, 3. nóvember n.k. vegna jarðarfarar. Sundlaugin verður því opin frá kl. 10:00 - 12:00 þennan dag.