Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október

Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október

Vegna tenginga verður lokað fyrir heita vatnið við eftirtalin hús á Dalvík;  Gunnarbraut 4, 6a, 6b og 6c, og við Ránarbraut 1-6,  frá kl. 10:00-12:00 á morgun, þriðjudaginn 16. október vegna viðhalds.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.