Lokað fyrir heitt vatn 24. september vegna viðgerða

Lokað verður fyrir heita vatnið í Skíðabraut 2, 4 og 6 og Bjarkarbraut 23 og 25 á morgun, 24. september frá klukkan 13:00 og fram eftir degi vegna viðgerða.