Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Vegna námsferðar starfsfólks bæjarskrifstofu verður skrifstofan lokuð föstudaginn 28. september.