Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Síðasti skiladagur í ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar í eftirtöldum flokkum er fimmtudagurinn 24. júlí.

Hús í Dalvíkurbyggð á öllum tímum
Fólk í Dalvíkurbyggð á öllum tímum
Íþróttamyndir frá Dalvíkurbyggð
Landslags og stemmningsmyndir
10 ára afmælismynd Dalvíkurbyggðar
Gönguvikan, mynd vikunnar

Vinningar: Kort í Heilsuræktina og Sundkort frá Sundlaug Dalvíkur. Gjafabréf frá Ektafisk. Dalvíkursleðinn frá Degi Óskarssyni. Tæki frá Húsasmiðjunni. Matarkarfa fá Samkaup Úrval

Hægt er að skila myndum í þjónustuver Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsinu og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar http://www.dalvik.is/ljosmyndasamkeppni/
Sýning verður sett upp með myndum úr samkeppninni miðvikudaginn 6. ágúst.
Hér hægt að skoða þær myndir sem hafa verið sendar inn
Ljósmyndasamkeppnin er styrkt af:
Sparisjóður Svarfdæla