Lesaðstaða í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum.

Kæru framhaldsskólanemar
Nú í kennaraverkfalli er mikilvægt sem aldrei fyrr að láta ekki deigan síga og stunda námið kappsamlega.
Má bjóða ykkur að nýta lesaðstöðu í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum. Húsið er venjulega opið frá 8:00 – 17:00.

Verið velkomin
Emil hjá SÍMEY
Sími: 894 1838