Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Á morgun, föstudaginn 27. mars, frumsýnir Leikfélag Dalvíkur verkið Lík í óskilum eftir Anthony Neilson. Leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal.

Miðapantanir eru í  síma 868 9706 á milli kl. 16-21 á daginn, miðaverð er 2.500, 10 eða fleiri í hóp 2.000.

Sýningar:

27. mars Frumsýning Uppselt
29. mars Sunnudagur kl. 20:00 2. sýning
2. apríl Skírdagur kl. 20:00 3. sýning
4. apríl Laugardagur kl. 16:00 4. sýning
4. apríl Laugardagur kl. 20:00 5. sýning
6. apríl Mánudagur kl. 20:00 6. sýning
9. apríl Fimmtudagur kl. 20:00 7. sýning