Leiðsögn um gömul hús á Dalvík

Laugardaginn 2. ágúst fer Sveinbjörn Steingrímsson með leiðsögn um gömul hús og sögustaði á Dalvík. Hann þekkir bæinn vel og því er upplagt að slást í för með honum og fræðast um bæinn. Farið verður frá Hvoli kl 14.00.