Laust til umsóknar 100% starf á eigna- og framkvæmdadeild

Laust til umsóknar 100% starf á eigna- og framkvæmdadeild

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir starfsmanni á nýja eigna- og framkvæmdadeild. Umsóknarfrestur er til og með 20. september.