Lausar stöður við grunnskóla og leikskóla

Dalvíkurbyggð auglýsir nú til umsóknar lausar stöður við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og nýjan leikskóla sem mun hefja starfsemi eftir sumarfrí. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Áhugasamnir vinsamlegast smellið á tengilinn hérna fyrir neðan til þess að fá nánari upplýsingar.

Lausar stöður við grunnskóla og leikskóla í Dalvíkurbyggð.