Kynningarfundur um minkaveiðiátak

Næstkomandi laugardag, 2. apríl, kl. 11.00 verður kynningarfundur um niðurstöðu minkaveiðiátaks sem verið hefur á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarin ár. Arnór Sigfússon, verkefnisstjóri átaksins, verður með erindi á fundinum. Fundurinn verður í fundarsal Ráðhúss Dalvíkur, 3. hæð. Allir áhugaaðilar velkomnir.