Skipulagslýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar liggur nú frammi til kynningar, m.a. á
www.afe.is.
Til frekari kynningar á skipulagslýsingunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 17:00.
Allir velkomnir,
Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar