Kynning á tillögum að breytingum á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar mun verða með opið hús miðvikudaginn 20. nóvember n.k. kl. 13:00-16:00 þar sem hann mun kynna fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum tillögur að breytingum á aðalskipulagi á Klængshóli og Gullbringu í landi Tjarnar sbr. ofangreindar lýsingar, í samræmi við ákvæði 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr, 123/2010.


Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar.

Lýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi. Gullbringa, frístundabyggð í landi Tjarnar

Lýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðaskipulagi, Klængshóll

Lýsing skipulagsverkefnis. Deiliskipulag við Kirkjuveg, Dalbæ og Krílakot