Kvennakórinn hefur æfingar eftir áramót

Æfingar hjá kvennakórnum byrja miðvikudaginn 9. janúar kl. 16:30 í Tónlistarskólanum. Raddprófanir fyrir nýja félaga verður í byrjun fyrstu æfingu og eru allar konur, innan sem utan sveitarfélagsins, velkomnar á æfinguna og jafnframt hvattar til að kynna sér nánar starfssemi kórsins. Nánari upplýsingar veita Valdís í síma 8613977 og Þóra í síma 4661827.