Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Laugardaginn 4. júní næstkomandi verður Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá hlaupið um allt land. Í Dalvíkurbyggð verður hlaupið frá Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00.  Vegalengd í boði: 3 km. Forskráning í hlaupið verður í Samkaup - Úrval og hjá Sundlfélaginu Rán. Alla nánari upplýsingar um Kvennahlaupin er að finna á heimasíðu Sjóvá