Kristján Sölvi 5 ára

Kristján Sölvi 5 ára

Þann 21. nóvember varð Kristján Sölvi 5 ára. Hann hélt upp á daginn í leikskólanum með því að búa til glæsilega kórónu, bjóða upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagga íslenska fánanum. Svo var auðvitað sungið fyrir hann í tilefni dagsins. Við óskum Kristjáni Sölva og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.