Krílakot - 50% starf laust til umsóknar

Krílakot - 50% starf laust til umsóknar

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 50% starf tímabundið frá janúar til 12. júlí (fram að sumarlokun). Vinnutíminn er 12:00-16:00

Hæfniskröfur:

  • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
  • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra

Sótt er um starfið á heimasíðu íbúagátt Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is 

Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2020.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Upplýsingar veitir: Guðrún H. Jóhannsdóttir leikskólastjóri Krílakots í síma 460-4950 eða á netfangið gudrunhj@dalvikurbyggd.is.

Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur.
Sæki enginn leikskólakennari um kemur til greina að ráða einstakling með tilliti til menntunar og aðra starfsreynslu.